top of page

Samfélagsmiðlar og símanotkun

Samfélagsmiðlar eru mjög stór hluti af lífi fólks í dag. Samfélagsmiðlar er tölvu byggð tækni sem auðveldar dreifingu hugmynda, upplýsinga og menningarkima. Einkenni samfélagsmiðla er að þeir gera einstaklingum kleift að deila upplýsingum og að samhæfa aðgerðir á milli ólíkra notenda. Fólk getur hlaðið upp eigin efni, hvort sem það er fréttnæmt, hugmyndir eða skoðanir þess (Investopedia, án dags.).

 

Samkvæmt hönnun, eru samfélagsmiðlarnir net-byggðir og bjóða notendum auðveld rafræn samskipti þar sem persónuupplýsingum er deilt sem dæmi má nefna með ljósmyndum eða myndböndum. Notendur taka þátt á samfélagsmiðlum með tölvum, spjaldtölvum eða snjallsímum í gegnum forrit eða smáforrit, oftast eru þau nýtt til þess að senda skilaboð (Investepedia, án dags.).

Flest fólk eða um 84 prósent, geta ekki verið án símans í einn dag (Brookhavenretreat, 2017).
bottom of page